Tilgreinir hvernig gildin úr völdu greiningarskýrslunni birtast á sértćka myndritinu.

Veldu úr eftirfarandi valkostum:

Valkostur Lýsing

Tímabil

Gildin á x-ásnum eru flokkuđ eftir lengd tímabilsins og fjölda tímabila sem eru valin í reitunum Lengd tímabils og Fjöldi tímabila í glugganum Uppsetning á grafi fyrir greiningarskýrslu.

Til athugunar
Ţegar ţessi kostur er valinn er flýtiflipinn Víddir (X-ás) ekki sýnilegur er ţar sem gildin á x-ásnum eru ekki byggđ á neinum gildum greiningarskýrslu.

Lína

Gildin á x-ásnum eru byggđ á gildum í línum í greiningarskýrslunni sem valin eru sem víddir myndritsins.

Ţegar ţessi kostur er valinn eru gildin á y-ásnum byggđ á gildum í dálkum í greiningarskýrslunni sem er valin sem mćlieining myndritsins.

Dálkur

Gildin á x-ásnum eru byggđ á gildum í dálkum í greiningarskýrslunni sem valin eru sem víddir myndritsins.

Ţegar ţessi kostur er valinn eru gildin á y-ásnum byggđ á gildum í dálkum í greiningarskýrslulínunni sem er valin sem mćlieining myndritsins.

Ábending

Sjá einnig