Tilgreinir einkvæmt númer fyrir VSK-skýrsluna.

Viðbótarupplýsingar

Nota má sjálfvirkt valin númer, velja mismunandi númeraraðir eða færa inn annað númer handvirkt, allt eftir tegund skýrslu og grunnstillingu í fyrirtækinu. Sjálfgefin númeraröð er skilgreind í töflunni VSK-skýrsluuppsetning.

VSK-skýrslan er auðkennd með gildi reitsins Nr.. Ef senda þarf að leiðréttingu á innsendri VSK-skýrslu þarf að finna upphaflega skýrslu sem hefur þetta númer.

Ábending

Sjá einnig