Tilgreinir ótakmarkaðan fjölda hólfa í hverri birgðageymslu. Hólf táknar geymslueiningu.

Mikilvægt
Hólfakótar eru tengdir birgðageymslukótum. Því þarf að setja upp einn birgðageymslukóta (heildarbirgðir) ef nota á hólfakóta, þótt ekki séu notaðir birgðageymslukótar til að skipta upp raunbirgðum.

Til athugunar
Eftirfarandi reitir eru aðeins virkir þegar þeir eru notaðir í sambandi við Beinan frágang og tínslu (Vöruhúsakerfi): Svæðiskóti, Hólfategundakóti, Vöruhúsaflokkskóti, Kóti sérbúnaðar, Hólfaflokkun, Hámarksrúmmál, Hámarksþyngd, Hjáskipunarhólf.

Sjá einnig