Tilgreinir upprunagerð þessarar áætlunarfærslu. Valkostirnir eru:
Viðskiptamaður: Áætlunarfærslan á við viðskiptamann.
Lánardrottinn: Áætlunarfærslan á við lánardrottin.
Ef upprunategund er útfyllt er númer upprunans skráð í reitnum Upprunanúmer.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |