Tilgreinir upprunagerð þessarar áætlunarfærslu. Valkostirnir eru:

Viðskiptamaður: Áætlunarfærslan á við viðskiptamann.

Lánardrottinn: Áætlunarfærslan á við lánardrottin.

Ef upprunategund er útfyllt er númer upprunans skráð í reitnum Upprunanúmer.

Ábending

Sjá einnig