Tilgreinir dagsetningu ţessarar birgđaáćtlunarfćrslu.

Hćgt er ađ gera birgđaáćtlun fyrir viku, mánuđ, ársfjórđung, ár eđa reikningstímabil. Kerfiđ fćrir alltaf inn áćtlunartölur á fyrsta degi tilgreinds tímabils.

Ef til dćmis er valiđ ár sem tímabil fyrir áćtlunartöluna er talan fćrđ inn 1. janúar. Ef ársfjórđungur er valinn er hún fćrđ inn á fyrsta degi í fyrsta mánuđi ársfjórđungsins.

Ábending

Sjá einnig