Tilgreinir birgðaáætlanir sem hægt er að stofna með því að nota gluggann Yfirlit söluáætlunar og gluggann Yfirlit innkaupaáætlunar.

Í reitnum Heiti birgðaáætlunar er hægt að tilgreina annað heiti birgðaáætlunar. Ef engar birgðaáætlanir hafa verið settar upp er hægt að stofna nýja áætlun.

Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að setja upp nýja áætlun.

Ef takmarka þarf áætlun svo að hún eigi aðeins við tilteknar víddir eru þær valdar á flýtiflipanum Afmarkanir.

Sjá einnig