Inniheldur reiknireglu. Útkoman úr reiknireglunni birtist í dálknum ţegar greiningarskýrslan er prentuđ. Í reiknireglunni geta veriđ ađrir dálkar (sem vísađ er til međ dálknúmerum) svo ađ kerfiđ geti gert útreikninga á öđrum dálkum.

Hćgt er ađ nota eftirfarandi tákn:

+ (samlagning)

- (frádráttur)

* (margföldun)

/ (deiling)

^ (veldisvísir)

() (svigar)

Ábending

Sjá einnig