Inniheldur reiknireglu. Útkoman úr reiknireglunni birtist í dálknum ţegar greiningarskýrslan er prentuđ. Í reiknireglunni geta veriđ ađrir dálkar (sem vísađ er til međ dálknúmerum) svo ađ kerfiđ geti gert útreikninga á öđrum dálkum.
Hćgt er ađ nota eftirfarandi tákn:
+ (samlagning)
- (frádráttur)
* (margföldun)
/ (deiling)
^ (veldisvísir)
() (svigar)
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |