Inniheldur línunúmer greiningardálksins.

Dálknúmerin eru valfrjáls og aðeins notuð til að stofna reiknireglu. Þau eru ótengd öðrum númeraröðum í kerfinu.

Hægt er að nota sama dálknúmerið í fleiri en einni línu. Þá verður litið á dálkana sem heild. Ef dálknúmer er til dæmis í reiknireglu tekur hún til allra lína með þessu dálknúmeri.

Ábending

Sjá einnig