Inniheldur línunúmer greiningardálksins.
Dálknúmerin eru valfrjáls og aðeins notuð til að stofna reiknireglu. Þau eru ótengd öðrum númeraröðum í kerfinu.
Hægt er að nota sama dálknúmerið í fleiri en einni línu. Þá verður litið á dálkana sem heild. Ef dálknúmer er til dæmis í reiknireglu tekur hún til allra lína með þessu dálknúmeri.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |