Gefur til kynna hvenær birta skuli dálkaupphæğir í skırslum. Mest er hægt ağ sına fimm dálka í í greiningardálkssniğmáti í prentuğum skırslum. Valkostirnir eru:

Alltaf

Allar upphæğir í dálknum verğa alltaf birtar.

Aldrei

Dálkurinn birtist aldrei í skırslum. Hann er eingöngu notağur viğ útreikninga.

Şegar jákvætt

Ağeins plústölur verğa birtar í dálknum. (Şağ er ağ segja upphæğir sem eru jákvæğar áğur en merkt er viğ reitinn Sına gagnstætt merki.)

Şegar neikvætt

Ağeins mínustölur verğa birtar í dálknum. (Şağ er ağ segja upphæğir sem eru neikvæğar áğur en merkt er viğ reitinn Sına gagnstætt merki.)

Ábending

Sjá einnig