Tilgreinir greiningarlínusniđmát sem á ađ nota í greiningarskýrslunni. Greiningarskýrsla er međ greiningarlínusniđmáti sem í eru margar línur. Ţegar unniđ er í greiningarskýrslu eru ţađ ţessar línur sem blasa viđ.
Fyrir hvert greiningarsniđmát ţarf ađ tilgreina línurnar sem mynda ţađ í töflunni Greiningarlína.