Tilgreinir númer lánardrottinsins sem býður línuafsláttinn af vörunni.

Kerfið færir sjálfkrafa lánadrottinsnúmerið úr reitnum Nr. lánardrottins í töflunni Lánadrottnar birgða.

Hægt er að setja upp nokkrar innkaupaafsláttarlínur með sama lánardrottinsnúmeri ef afslátturinn sem viðkomandi lánardrottinn veitir er breytilegur eftir magni vörunnar.

Ábending

Sjá einnig