Tilgreinir númer lánardrottinsins sem býður línuafsláttinn af vörunni.

Kerfið færir sjálfkrafa lánadrottinsnúmerið úr reitnum Nr. lánardrottins í töflunni Lánadrottnar birgða.

Hægt er að setja upp mismunandi innkaupsverð með sama númeri lánardrottins ef samið hefur verið við hann um mismunandi verð fyrir mismunandi magn af sömu vöru.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Innkaupsverð