Tilgreinir númer lánardrottinsins sem býður línuafsláttinn af vörunni.
Kerfið færir sjálfkrafa lánadrottinsnúmerið úr reitnum Nr. lánardrottins í töflunni Lánadrottnar birgða.
Hægt er að setja upp mismunandi innkaupsverð með sama númeri lánardrottins ef samið hefur verið við hann um mismunandi verð fyrir mismunandi magn af sömu vöru.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |