Ţessi reitur er ađeins notađur er tegund línu er Eign. Ţessi reitur tilgreinir hvort afskriftin var reiknuđ fram ađ eignabókunardagsetningunni í línunni. Ef gátmerki er í reitnum var afskriftin á eign bókuđ á tímabilinu frá eignabókunardagsetningu síđustu eignafćrslna til eignabókunardagsetningarinnar í ţessari vöruskilamóttökulínu.

Efni ţessa reits er ekki hćgt ađ breyta ţar sem fylgiskjaliđ hefur ţegar veriđ bókađ.

Ábending

Sjá einnig