Tilgreinir lands-/svæðiskóta aðseturs lánardrottinsins sem endursendu vörurnar voru keyptar af.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Lands-/svæðiskóti afh.aðila í töflunni Innkaupahaus.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig