Tilgreinir kóta fyrir ábyrgðarstöðina fyrir þennan lánardrottni.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Ábyrgðarstöð í töflunni Innkaupahaus. Hafi enginn ábyrgðarstöðvarkóti verið færður inn í innkaupahaus er reiturinn auður.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig