Tilgreinir dagsetninguna þegar búist er við sendingu varanna aftur til lánardrottins.

Til athugunar
Nafn reitsins er misvísandi. Þetta er vegna þess að innkaupaskilum er stjórnað í töflunni Innkaupahaus, aðeins í jákvæðum tölum.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Væntanleg móttökudags. í töflunni Innkaupahaus.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig