Merkir leiðréttingartegund þessarar þjónustuvörulínu. Leiðréttingartegundin getur verið:
Reitur | Lýsing |
---|---|
Fast | Verðleiðréttingin verður að ná nákvæmlega þeirri upphæð sem tilgreind er fyrir þjónustuverðflokkinn. |
Hámark | Aðeins skal leiðrétta verð ef heildarverð er yfir upphæðinni sem tilgreind er fyrir þjónustuverðflokkinn. |
Lágmark | Aðeins skal leiðrétta verð ef heildarupphæð er undir upphæðinni sem tilgreind er fyrir þjónustuverðflokkinn. |
Þessum reit er ekki hægt að breyta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |