Inniheldur gjaldmiðilskótann sem úthlutað er á þjónustuverðflokkinn.

Kerfið tengir þennan kóta við upplýsingar um gjaldmiðilinn. Hægt er að færa kótann inn í kótareiti gjaldmiðla annars staðar í kerfinu, til dæmis á spjöld viðskiptamanna eða lánardrottna. Við bókun eða stofnun pantana, reikninga, kreditreikninga o.s.frv. eru þær upplýsingar sem kótinn vísar til sjálfgefnar.

Ábending

Sjá einnig