Inniheldur kóta verðflokks viðskiptamanns sem tilheyrir tilteknum þjónustuverðflokki. Þegar búið er setja upp kótann er hægt að færa hann inn í þjónustu fyrir viðskiptamenn og þjónustuskjöl. Kótinn er notaður þegar kerfið reiknar einingaverð fyrir vörur í þjónustulínunum. Kerfið kannar í töflunni Söluverð hvort annað vöruverð en það sem tilgreint er í reitnum Ein.verð á birgðaspjaldi sé skuldfært á viðskiptamenn sem keypt hafa vörur í tilteknum verðflokki.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |