Tilgreinir lýsingu sem nota á í reitnum Lýsing í vaxtareikningslínunum.

Völ er á þessum fyrirfram ákveðnu kostum:

%1 = Lýsing á færslu viðskiptamanns

%2 = Tegund fylgiskjals færslu viðskiptamanns

%3 = Númer fylgiskjals færslu viðskiptamanns

%4 = Vextir

%5 = Upphæð færslu viðskiptamanns

%6 = Afgangsupphæð færslu viðskiptamanns

%7 = Gjalddagi færslu viðskiptamanns

%8 = Gjaldmiðilskóti af haus vaxtareiknings

Ef tilgreindur er texti sem nær til einhvers af fyrrnefndum kótum skiptir kerfið sjálfkrafa kótanum á viðeigandi texta.

Ábending

Sjá einnig