Tilgreinir hvaða færslur á að nota við útreikning á vaxtareikningum. Smellt er á reitinn til þess að skoða valkostina sem í boði eru.

Hægt er að velja um eftirfarandi kosti:

Opnar færslur

Opnar færslur viðskiptamanna

Lokaðar færslur

Lokaðar færslur viðskiptamanna

Allar færslur

Bæði lokaðar og opnar viðskiptamannafærslur

Ólíkt vaxtareikningum nær vaxtaútreikningur í innheimtubréfum aðeins yfir opnar færslur. En ef Lokaðar færslur eru valdar í þessum reit eru vextir og innheimtubréf líka reiknuð út í færslum sem jafnaðar hafa verið að hluta og voru gjaldfallnar þegar greiðslan var innt af hendi.

Ábending

Sjá einnig