Tilgreinir reiknireglu sem kveđur á um hvernig skal reikna gjalddaga vaxtareiknings.
Gjalddagi er reiknađur frá dagsetningu fylgiskjals á vaxtareikningi.
Í reiknireglu um biđtíma mega mest vera 20 stafir, bćđi tölu- og bókstafir, sem notađir eru í kerfinu til ađ tilgreina tíma.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |