Inniheldur sjálfgefið þjónustutímabil fyrir þjónustuvörurnar í þessum þjónustusamningi.

Þegar þjónustuvörum er bætt við samningstilboðið notar kerfið þennan reit sem sjálfgefið gildi fyrir reitinn Þjónustutímabil fyrir þjónustuvörurnar.

Hafa skal hugfast að fylla verður í þennan reit áður en þjónustuvörum er bætt við samningstilboðið.

Ábending

Sjá einnig