Merkir að samningslínur fyrir þennan þjónustusamning eigi að birtast sem textalínur á reikningnum sem kerfið stofnar þegar samningurinn er reikningsfærður. Ef þessi reitur er ekki valinn verða aðeins upplýsingar úr þjónustusamningshausnum á reikningnum.

Ábending

Sjá einnig