Inniheldur heildarupphæð hagnaðar eða taps á þjónustusamningum í þessum samningsflokki.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins með hliðsjón af reitnum Upphæð í töflunni Hagnaðar-/tapsfærslur samnings. 

Ábending

Sjá einnig