Tilgreinir forðaúthlutun til þjónustusvæða almennt eða frá tiltekinni dagsetningu.

Hægt er að úthluta forða til fleira en eins þjónustusvæðis í einu.

Þegar forða hefur verið úthlutað til þjónustusvæða má sjá hvaða forða er úthlutað til þjónustusvæðis viðskiptamannsins þegar forða er úthlutað til þjónustuverkhluta í glugganum Forði til ráðst. (þjónusta). Í reitnum Á svæði viðskiptamanns í glugganum er gátmerki ef forðanum er úthlutað til svæðis viðskiptamannsins.

Sjá einnig