Tilgreinir úthlutun leiðbeininga um úrræðaleit til þjónustuvara, vara eða þjónustuvöruflokka.

Þegar úrræðaleit fyrir þjónustuvörur er skoðuð leitar kerfið fyrst að úrræðaleit sem þessari þjónustuvöru hefur verið úthlutað beint. Ef ekkert finnst leitar kerfið að úrræðaleit sem vörunni sem tengist þjónustuvörunni hefur verið úthlutað. Ef ekkert finnst leitar það að úrræðaleit sem þjónustuvöruflokknum sem tengist þjónustuvörunni hefur verið úthlutað.

Sjá einnig

Tilvísun

Úrræðaleit