Inniheldur númer þjónustureikningsins, bókaða þjónustureikningsins, kreditreikningsins eða bókaða kreditreikningsins og ræðst það af efni reitsins Tegund viðtökufylgiskjals.

Kerfið afritar númerið úr töflunum Þjónustuhaus, Haus þjónustureiknings eða Haus þjónustukr.reiknings.

Ábending

Sjá einnig