Tilgreinir að þjónustunni við þjónustuvöruna hafi verið vísað til annars forða. Engin þjónusta hefur verið unnin á þjónustuvörunni.
Ef úthlutun er notuð í fyrirtækinu þarf að endurúthluta þjónustuvöru með þessa viðgerðarstöðu virka.
Aðeins eina viðgerðarstöðu er hægt að merkja sem Verki vísað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |