Tilgreinir að hægt sé að bóka þjónustupöntun ef hún inniheldur þjónustuvöru með þessa viðgerðarstöðu. Til dæmis væri hægt að bóka viðgerðarstöðuna Lokið. Þá þurfa allar þjónustuvörur í þjónustupöntuninni að hafa viðgerðarstöðuna Lokið áður en hægt er að bóka pöntunina.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |