Tilgreinir að lánsbúnaður sé lokaður og ekki sé hægt að lána hann viðskiptamönnum.

Ef lánsbúnaður hefur þegar verið lánaður þegar honum er lokað er hægt að fjarlægja númer lánsbúnaðarins úr reitnum Nr. lánshlutar í þjónustuvörulínunni þar sem það er skráð.

Ábending

Sjá einnig