Tilgreinir gildi eftir tegund birgðatímabilsfærslunnar.

Ef tegundin er Vara inniheldur þessi reitur summu gildanna í reitnum Kostnaðarupphæð (raunverul.) fyrir virðisfærslur sem innihalda beinan kostnað frálags og notkunar vörunnar sem þessi birgðaskýrslufærsla lýsir. Þessi reitur sýnir millifærslu kostnaðar milli birgða og VÍV.

Ef tegundin er Fjárhagsreikningur er núll í þessum reit.

Ábending

Sjá einnig