Tilgreinir gildi eftir tegund birgðatímabilsfærslunnar.
Ef gerðin er Vara inniheldur þessi reitur summu notkunarkostnaðar og afkastakostnaðar að frádregnum frálagskostnaði vörunnar sem birgðaskýrslufærslan lýsir.
Ef gerðin er Fjárhagsreikningur inniheldur reiturinn summu gildanna í reitnum Upphæð í fjárhagsfærslum fyrir VÍV reikninginn sem þessi birgðaskýrslufærsla lýsir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |