Tilgreinir vaktina sem þessi vélastöð hefur verið áætluð fyrir á bókunardegi eða þá vakt sem tengd framleiðsluaðgerð var framkvæmd á.

Kerfið afritar vaktarkótann úr reitnum Vaktakóti í birgðabókarfærslulínunni.

Ekki er hægt að breyta vaktarkótanum vegna þess að getubókarfærslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig