Tilgreinir hvers vegna vöru var kastað. Hugsanlegt er að hluti hafi verið kastað vegna efnisgalla eða rangra mælinga við hönnun vörunnar. Smellt er á reitinn til að skoða úrkastskóta í töflunni Úrkast.
Ekki er hægt að breyta úrkastskótanum vegna þess að getubókarfærslan hefur þegar verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |