Tilgreinir hversu langan tíma tekur ađ setja upp vélar fyrir ţessa afkastahöfuđbókarfćrslu.
Uppsetningartími er tíminn sem ţađ tekur ađ undirbúa véla- eđa vinnustöđ fyrir vinnslu. Hver vinnsla hefur sinn uppsetningartíma.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |