Tilgreinir sögu lokana og enduropnana birgðatímabila. Í hvert skipti sem birgðatímabili er lokað eða það opnað aftur stofnar kerfið skráningu birgðatímabilsfærslu með upplýsingum um notanda, dagsetningu og tíma.

Birgðatímabilsfærslutaflan birtir endurskoðunarrakningu fyrir birgðatímabilshreyfingar og er því ekki hægt að breyta, fyrir utan reitinn Lýsing. Ekki er hægt að eyða birgðatímabili sem inniheldur birgðatímabilsfærslu.

Sjá einnig