Hluturinn styður Microsoft Dynamics NAV uppbygginguna og er aðeins ætlaður til innri nota. Þegar birgðaviðskipti eru bókuð setur kerfið skráningu í þessa töflu fyrir nýju virðisfærsluna. Þegar keyrslan Bóka birgðabreytingar er keyrð bókar kerfið kostnað virðisfærslnanna í þessari töflu í fjárhaginn og eyðir því næst skráningunum.

Ef sjálfvirk kostnaðarbókun er virk í birgðagrunninum setur kerfið ekki inn skráningar í þessa töflu vegna þess að búið er að bóka birgðahreyfingar beint í fjárhaginn.

Sjá einnig