Í þessum er reit það magn vörunnar sem hefur verið gengið frá, tínt eða hreyft. Magnið er í grunnmælieiningum.
Forritið afritar efni reitsins Magn til afgreiðslu (stofn) í vöruhúsaaðgerðarlínunni í þennan reit. Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |