Tilgreinir allar upplýsingar um skráðar tínslu-, frágangs- og hreyfingalínur. Upplýsingar geta verið vörunúmer, afgreitt magn og upplýsingar tengdar hverri línu úr upprunaskjalinu, til dæmis sölu-, innkaupa- eða framleiðslupöntun. Ef hólf eru notuð inniheldur taflan einnig upplýsingar um staðsetningu vörunnar í hólfum.

Upplýsingarnar í reitunum í vöruhúsaaðgerðalínunum eru afritaðar í þessa töflu þegar aðgerðin er skráð.

Nánari upplýsingar um línur í tínslu-, frágangs- eða hreyfingaleiðbeiningum eru í töflunni Haus skráðra vöruhúsaðg.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Sjá einnig