Tilgreinir almennar upplýsingar um skráðu vöruhúsaðgerðirnar tínslu, frágang og hreyfingu, eins og númer vöruhúsaskjals, úthlutunardagsetningu, röðunaraðferð og aðgerðartegund.
Sértækar upplýsingar um einstakar línur um aðgerðir varðandi tínslu eða frágang eru geymdar í töflunni Skráð vöruhúsaaðgerðalína.
Tínsla, frágangur og hreyfingar eru aðeins skráðar sem vöruhúsafærslur. Þær eru ekki bókanir í birgðabók eða fjárhag. Þær eru ekki bókaðar í birgðabók eða fjárhag. í vöruhúsinu er aðeins hægt að bóka móttökur og afhendingar.
Þegar tínsla eða frágangur er skráður eru upplýsingarnar í haus aðgerðargluggans afritaðar í þessa töflu.
Ekki er hægt að breyta upplýsingunum sem geymdar eru í þessari töflu þar sem aðgerðunum hefur verið lokið og þær skráðar.