Tilgreinir dagsetningu þegar vöruhúsaaðgerðin á að hefjast.
Sjálfkrafa er fyllt í reitinn á grunni upprunaskjalstegundarinnar:
Upprunaskjal | Lýsing | ||
---|---|---|---|
Sölupöntun | Afhendingardagur í sölupöntunarlínunni | ||
Innkaupapöntun | Áætlaður móttökudagur í innkaupalínunni. | ||
Millifærslupöntun | Vinnudagsetning | ||
Framleiðslupöntun | Vinnudagsetning | ||
Samsetningarpöntun | Vinnudagsetning
|
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |