Tilgreinir dagsetningu þegar vöruhúsaaðgerðin á að hefjast.

Sjálfkrafa er fyllt í reitinn á grunni upprunaskjalstegundarinnar:

Upprunaskjal Lýsing

Sölupöntun

Afhendingardagur í sölupöntunarlínunni

Innkaupapöntun

Áætlaður móttökudagur í innkaupalínunni.

Millifærslupöntun

Vinnudagsetning

Framleiðslupöntun

Vinnudagsetning

Samsetningarpöntun

Vinnudagsetning

Til athugunar
Ef sameinað er í pöntun gildir afhendingardagurinn í sölupöntunarlínunni.

Ábending

Sjá einnig