Inniheldur fyrirmæli til vöruhússins sem sendir vörurnar um það hvort hlutaafhending er samþykkt eða hvort viðtakandinn krefst heillar afhendingar.

Flutningstilkynningin er ákvörðuð með því að smella reitinn og velja annan tveggja kosta:

Valkostur Lýsing

Að hluta til

Merkir að vöruhúsið megi senda hluta af pöntuninni og það sem eftir er síðar.

Heildar-

Merkir að vöruhúsið verði að senda pöntunina alla.

Sjálfgildið í reitnum er Að hluta.

Ábending

Sjá einnig