Gefur til kynna hvort millifærslupöntun sé opin eða hafi verið gefin út fyrir næsta stig í meðhöndluninni.
Ef staðan er Opin er hægt að gera breytingar á pöntuninni.
Ef staðan er Útgefin er pöntunin tilbúin fyrir næsta stig í meðhöndluninni og ekki hægt að gera breytingar.
Ef þessum reit er breytt úr Útgefin í Opin til að breyta pöntuninni lætur kerfið næsta stig í meðhöndluninni ekki vita um það.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |