Inniheldur kóta innkaupaaðgerðar. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Kótar verða að vera eingildir því kóti getur ekki komið tvisvar fyrir í einni og sömu töflunni. Hægt er að búa til eins marga kóta og þörf krefur.

Kótinn einn og sér getur verið nægileg lýsing á aðgerðinni sem verið er að tilgreina, en þörf getur verið á nánari lýsingu ef um nokkur þrep er að ræða. Nánari lýsingu er hægt að setja í reitinn Lýsing.

Ábending

Sjá einnig