Inniheldur tegund millivísunarfærslunnar.

Hægt er að skoða lista yfir tegundir millivísana þegar reiturinn er valinn. Valkostirnir eru:

Reitur Lýsing

Auður

Færa má inn hvaða millivísunarnúmer sem er og nota það til að auðkenna vöruna.

Viðskiptamaður

Millivísunarnúmerið er númer sem viðskiptamaðurinn notar.

Lánardrottinn

Millivísunarnúmerið er númer sem lánardrottinn notar.

Strikamerki

Millivísunarnúmerið er strikamerki sem auðkennir vöruna.

Ábending

Sjá einnig