Inniheldur tegund millivísunarfærslunnar.
Hægt er að skoða lista yfir tegundir millivísana þegar reiturinn er valinn. Valkostirnir eru:
Reitur | Lýsing |
---|---|
Auður | Færa má inn hvaða millivísunarnúmer sem er og nota það til að auðkenna vöruna. |
Viðskiptamaður | Millivísunarnúmerið er númer sem viðskiptamaðurinn notar. |
Lánardrottinn | Millivísunarnúmerið er númer sem lánardrottinn notar. |
Strikamerki | Millivísunarnúmerið er strikamerki sem auðkennir vöruna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |