Tilgreinir lands-/svæðiskóta ábyrgðarstöðvarinnar. Lands-/svæðiskótar og aðseturssnið birtast í glugganum Lönd/svæði þegar smellt er á reitinn.

Þessi reitur er notaður við skráningu ESB-virðisaukaskatts og INTRASTAT-skýrslugerð. Einnig er hægt að raða viðskiptamönnum eftir lands-/svæðiskóta á viðskiptamannayfirlitinu. Þannig er til dæmis hægt að skoða alla þýska viðskiptamenn.

Kerfið notar lands-/svæðiskótann til að sníða aðsetursreiti viðskiptamannsins (póstnúmer, bær, sýsla og aðsetur tengiliðar) í skjölum.

Ábending

Sjá einnig