Tilgreinir kóta birgðageymslu eins og vöruhúss eða dreifingarstöðvar sem ábyrgðarstöðin á að stjórna.
Ef kóti er færður hér inn verður birgðageymslan sem kótinn vísar í sjálfkrafa að sjálfgefinni birgðageymslu í öllum sölu- og innkaupaskjölum með þessa ábyrgðarstöð.
Ef þessi reitur er hafður auður lítur kerfið svo á að það sé tiltekin birgðageymsla án nafns (birgðageymslan “auður”).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |