Tilgreinir kóta ábyrgðarstöðvar.

Þennan kóta er hægt að færa inn í kótareitum ábyrgðastöðva annars staðar í kerfinu. Ef ábyrgðarstöðvarkóti er til dæmis færður inn á innkaupa- og söluskjöl hefur það áhrif á aðsetur, víddir og vöruverð á skjölunum. Ef kóti ábyrgðarstöðvar er færður á spjald birgðageymslu þýðir það að birgðageymslunni (til dæmis vöruhúsi eða dreifingarstöð) er stjórnað af ábyrgðarstöðinni sem sá kóti táknar.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og lýsa ábyrgðarstöðinni. Dæmi:

Rvík Sala; Frakkland; Vesturgata

Kótinn þarf að vera einstakur. Sami kótinn má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Hægt er að búa til eins marga kóta og þörf krefur.

Smellt er hér til að fá meiri upplýsingar um ábyrgðarstöðvar.

Ábending

Sjá einnig