Birtir upphæðina sem var bókuð í hverja vátryggingu eignarinnar.
Til athugunar |
|---|
| Upphæðirnar sem sýndar eru geta verið hærri eða lægri en hin raunverulega bótaupphæð vátryggingarskilmála í Bótafjárhæð svæðinu. Upphæðirnar sem birtast gætu verið aðrar en bókfært virði eignarinnar. |
Ábending |
|---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |








Til athugunar
Ábending